Saturday, December 1, 2012

Desembergleði!


Í tilefni þess að það er 1. desember þá er hérna lítið myndband sem gleður mig óstjórnlega!
Þetta jólalag er kannski ekkert sérstaklega í uppáhaldi en myndbandið er svoooo þess virði þannig að ég er búin að heyra þetta lag nokkuð oft.
Njótið!

No comments:

Post a Comment