Tuesday, October 30, 2012

Today's details

Indjánafílingur, pallíettur og málmur.  Ég kúrði fram að  hádegi..alveg óvart. Rumskaði annað slagið, aðalega til þess að  stilla klukkuna á korters snús til viðbótar eða til þess að svara vinum mínum sem virtust hafa ákveðið að takast á við daginn fyrr en ég. Upphaflegt plan var að kíkja í ræktina fyrir  tíma en í morgun virtist auðvelt að fresta því til kvöldsins. Næst á dagskrá: námsbókalestur og chai latte á  Café Mezzo.  Þessi vika er að fara ágætlega með mig. 
Njótið dagsins sykrur!

No comments:

Post a Comment