Monday, October 29, 2012

Yndismynd


Tók þessa mynd af foreldrum mínum síðast þegar ég skrapp norður. Myndin er í uppáhaldi hjá mér þessa dagana, og verður það sennilega ávallt. Einfaldlega ein af þessum myndum. Elska hvað einlægnin skín í gegn. Hálfur mánuður þangað til ég skrepp næst heim í sæluna. Get ekki beðið.

No comments:

Post a Comment