Saturday, October 27, 2012

...dreaming


...það er svo notalegt að mála. Færð tækifæri til þess að gleyma þér algjörlega. Ætla alltaf að setja mér það markmið að mála eina til tvær myndir á viku. Tekst það vonandi einn daginn. Gaf afa mínum þessa mynd í afmælisgjöf um daginn. Reyndar ekki mynd af neinum ákveðnum fjöllum, en fjöll samt! Allavega fyrstu fjöllin sem ég mála. Það er almennt eitthvað við fjöll sem fær mig til þess að dreyma.


No comments:

Post a Comment