Sunday, October 28, 2012

Sunnudagslesning


Keypti þessa fínu bók í Urban þegar ég skrapp til Washington síðasta vor. Hún á örugglega eftir að koma sér að góðum notum.. hefur ekki gert það enn, en mun...alveg viss um það;) Sunnudagslesning!

No comments:

Post a Comment