Tuesday, December 4, 2012

Keira


Fullkomin! Kjóllinn, hárið, varaliturinn...


Ég hef verið að lesa Önnu Kareninu undanfarið en það gengur því miður frekar hægt.. Það er alltaf eitthvað sem ég þarf nauðsynlega að lesa fyrir skólann sem kemur á milli mín og Önnu. 
En jæja, ég hef alveg til 13. febrúar til að klára bókina því þá verður myndin sýnd á Íslandi - get varla beðið!
(Og já, ég játa það að ég er aðallega spennt fyrir henni vegna búninganna, heh)


Beauties!


Ég held samt að Keira Knightley muni vera fullkomin Anna! Eftir að ég sá trailerinn, þá get ég ekki annað en ímyndað mér hana þegar ég er að lesa bókina. 
Ég elska stílinn hennar - alltaf svo fáguð og fullkomin.
 Oooooog sem betur fer er hún hætt að klæða sig svona:                               

                            

No comments:

Post a Comment