Friday, October 26, 2012

Dream catch meMeð fingurna límda saman og rigningu á glugganum fengum við hugmynd. Deilum öllu og engu með alheiminum. Ví. Mesta límið var þvegið af og jólakortin lögð til hliðar, enn dundi þó rigningin (enda staddar í herbúðum Reykjaness...) á meðan það „sauð uppúr“ höfðinu á okkur.  Búum til blogg, vei. Tíska, ljósmyndun, list, tónlist, bækur, lífið - óþarfi og nauðsynjar.. við munum koma til með að hrúga því inn. Sykurfroður, njótið! 

Yours,
DóraKristín&SólrúnHarpa


No comments:

Post a Comment