Wednesday, October 31, 2012

bubbles?Það sem er í næstmestu uppáhaldi hjá mér* í sambandi við íbúðina mína, er baðkarið! Það er svo langt síðan ég hef haft aðgang að baðkari að ég er alveg að missa mig í baðgleðinni þessa dagana. Það er líka svo þægilegt að hugsa í baði og velta aðeins fyrir sér lífinu.. Og svo er bað fullkomin ástæða til þess að kveikja á nokkrum kertum og setja í gang huggulega tónlist! Notalegheit!* það sem er í mestu uppáhaldi hjá mér er og verður alltaf fataherberið mitt  ;)


No comments:

Post a Comment