Saturday, March 2, 2013

BæjarinsBestu


Lét loksins verða af því í vikunni og smakkaði mína fyrstu BæjarinsBestu eftir að hafa búið hér á suðurlandinu í að verða tvö ár. Hún var ljúffeng og ég renndi henni niður með kaldri kók. Stemming!

1 comment: