Tuesday, February 19, 2013

LovelydagurÞriðjudagur í myndum. Ég er búin að eiga virkilega notalegan dag. Rölti meðfram sjónum í morgun og tók myndir. Uppgötvaði og hugsaði. Íhugaði að byrja alla daga á því að labba um með myndavélina enda gleymdi ég mér bókstaflega. Þegar ég rankaði við mér fór ég í sund og synti nokkrar ferðir með eldri einstaklingum Kópavogs. Alltaf hressandi. Að því loknu tók lestur og almennur lærdómur við upp í skóla.. gæti þó mögulega hafa staðið upp til þess að kaupa mér ís. Lovelydagur.

No comments:

Post a Comment