Sunday, February 24, 2013

B&W

Að mynda fólk er með því skemmtilegasta sem ég geri. Tók þessar myndir í síðustu viku af Þorkeli Jónssyni frænda mínum og á sennilega eftir að birta fleiri myndir úr þessari töku á næstu dögum. Hann er allgjör sjarmör ;)

No comments:

Post a Comment