Sunday, December 30, 2012

ChangeMade some change! Jólaklippingin klippti topp á mig og dekkti á mér hárið. Var í smá sjokki en jafnaði mig fljótt. Er virkilega ánægð en skolið er enn að lýsast svo fljótlega verður rauði blærinn minn meira ríkjandi. Get alltaf treyst henni Gunnellu minni í Metro á Húsavík. Snilli! Fín breyting í des.

1 comment: