Sunday, November 4, 2012

SunnudagsÉg er orðin háð því að kíkja í Heiðmörk, helst nokkrum sinnum í viku. Þegar ég er þar líður mér smá eins og ég sé næstum því komin heim. Gleymi mér vanalega þar í tvo til þrjá tíma. Oftast fer ég þangað ein, pabba finnst það alltaf jafn merkilegt.  Ég tók þessar myndir á símann minn í dag. Notalegt sunnudagsveður! 

No comments:

Post a Comment