Sunday, November 4, 2012

streetstyle inspired


Mér finnst mjög gaman að skoða streetstyle myndir á netinu og ég verð að viðurkenna að það er frekar oft sem ég stend sjálfa mig að því að vista myndirnar í möppu í tölvunni minni. Safnið mitt er orðið frekar stórt en ég reyni þó að vera dugleg að renna í gegnum myndirnar og eyði þeim sem mér finnst ekki áhugaverðar lengur. Hins vegar er ég svo dugleg að sanka að mér nýjum myndum að safnið stækkar miklu hraðar en ég næ að eyða úr því.. en það er svo sem ekkert að því!


No comments:

Post a Comment