Sunday, November 11, 2012

snotrar toppur


Það er alltaf smá skemmtilegt þegar ég rekst á tískubloggara sem eru í uppáhaldi  í fötum sem ég á einnig. Í þessu tilviki rakst ég á Fröken Cupcakes and Cashmere í toppi sem ég keypti mér síðasta vor í Urban Outfitters í DC. Hef notað þennan topp talsvert mikið enda þægilegur og klæðanlegur. Hef samt ekki farið í hann núna í örugglega tvo mánuði en á örugglega eftir að tvinna hann inní  hversdagsleika minn á næstu dögum.
....bloggið hennar er svo notalegt.

No comments:

Post a Comment