Sunday, November 4, 2012

Sjarmerar mig..Hver væri ekki til í að vera prinsessa í allavega einn dag? Sjarmerandi draumaland. Sé mig fyrir mér í bókaherberginu mínu, við arineldinn með góða bók.. jafnvel heitt kakó.

No comments:

Post a Comment