Sunday, November 11, 2012

Í mér býr lítill úlfur...


Úlfar eiga nánast hug minn allan þessa dagana. Það er eitthvað við þá sem heillar mig. Hvort það er dulúðin sem fylgir þeim, ævintýraþráin, styrkur, tengingin við tungsljósið eða einfaldlega hve fallegar skepnur þeir eru þá heilla þeir mig. Flesta daga þrái ég úlfa tattoo, en þess á milli ákveð að ef ég rekst á fullkominn úlfa bol þá láti  ég það nægja. Í mér býr lítill úlfur..

No comments:

Post a Comment