Saturday, November 3, 2012

Dark Glamour


Ég er mjög hrifin af þessum myndum - enda er þessi gothic fílíngur sem er hjá Gucci núna algjörlega að ná að heilla mig! Maður þarf kannski ekki á hvatningu að halda til þess að ganga í svörtum fötum en hér er samt sýnt hvað svartur getur verið áhugaverður, t.d. með því að blanda saman ólíkum efnum eins og leðri, blúndu eða gegnsæjum efnum. 
Þessar myndir voru teknar af Michael Schwartz fyrir nóvember útgáfuna af Harper's Bazaar Korea og módelið er Lindsey WixsonNo comments:

Post a Comment