Monday, October 29, 2012

Today's jewelry by lovely Instagram.

Skart er eitthvað sem mér finnst ég alltaf geta keypt mér. Sennilega er það partur af ástæðunni fyrir því að ég hef ekki tölu á skartinu mínu. Oft þegar ég tel mig hafa staðist freistinguna, gríp ég mig við að renna kortinu  inní versluninni daginn eftir. Fölbláa og gyllta kisuarmbandið keypti ég í Topshop núna í gær og í framhaldinu varð "kögurhálsmenið" líka mitt. Það er notalegt að leyfa sér stundum... ;)

No comments:

Post a Comment