Friday, October 26, 2012

Jewellery


Þessi mynd hvetur mig til þess að setja á mig skartgripi á morgnana. Venjulega hendi ég bara einhverju á mig en núna er mig farið að langa til þess að hugsa aðeins meira um það og vanda mig kannski aðeins - markmið mánaðarins!


No comments:

Post a Comment